Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Crankshaft Question

(1/2) > >>

snæzi:
Er að fara að kaupa mér sveifarás frá Eagle og var að spá hver væri munurninn á "Internal balanced" og "Externaly balanced"
Var nebblega að skoða "Internal balanced" sveifarás og var að spá hvernig marr færi að því að Balancera hann... ?

phoenix:
þá er þetta fyrir small block chevy ekki satt?

stock vélarnar eru að ég held allar internally balanced nema 400vélin sem er external


með external ballanseringunni þarf annað kasthjól og dempara til að ballansera

snæzi:
jú jú sorry þetta er SBC ... :)
ss. ég þarf lítið sem ekkert að gera
gott mál

einarak:
sbc var externaly balanced fyrir 1988 og internaly balanced frá 1988 og uppúr.
Extenraly: þá notar hún damper og svinghjól sem balanseringu
Internaly: þá eru stangir, stimplar og sveifarás balanserað saman.

KV.EinarAK

eva racing:
Kit ??.

   'Eg geri ráð fyrir að þú sért að fá "KIT" þ.e. sveifarás stangir og stympla.

  Ef þú ert núna með 262-350 cid þá viltu fá "kittið" internally ballanced.
 
   Ef þú ert að kaupa sveifarásinn stakann, þá verða þeir að fá þyngdina á stymplum og stöngum (stangir þurfa að viktast í báða enda) til að geta ballanserað ásinn fyrir þig.

   Munurinn á int. og ext. ballans er hvort vélin er ballanseruð á sveifarásnum bara, eða með settu kasti (ójafnvægi) í damper og flexplötu.  

  Hjálpar þetta eitthvað??

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version