Author Topic: 10 bolta GM (8,2" og 8,5") grams til sölu  (Read 1677 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
10 bolta GM (8,2" og 8,5") grams til sölu
« on: July 09, 2004, 12:02:21 »
Góðan daginn.

Óska eftir  :arrow: TILBOÐI í ýmislegt grams sem ég sit uppi með í 10 bolta GM hásingar, bæði minni og stærri gerðina:

1: Í minni hásinguna (8,2”), sem eru undir m.a. Camaro ’67-’71 og Novu, ChevyII og Chevelle ’64-’72 (sjá nánar á: http://www.precisiongear.com/gm82c.htm) á ég 2 stk. öxla, keisingu með diskalæsingu (sundurtekin og vantar 1-2 gorma af 4 en virkað fínt síðast undir bíl), kambur (37 tennur) og pinion (11 tennur)=3,36 hlutfall. Minnir að legurnar séu á þessu.

2: Í stærri hásinguna (8,5”), sem eru undir m.a. Camaro ’71-’81, Novu ’71-’79 og Firebird TA ’71-’81 (sjá nánar á: http://www.precisiongear.com/gm812.htm) á ég í fínu standi kamb (41 tennur) og pinion (11 tennur)=3,73 hlutfall og nýtt Koyo/Timken legu- og pakningasett (krumphólkur, 2 pinionlegur, pinionpakning og 2 innri öxullegur sem koma sitthvorum megin við keisinguna, kostar nýtt ca. 7500kr.).

Upplýsingar gef ég í síma 847-6939, tölvupósti: kristjanpetur@hotmail.com eða einkapósti (PM).

Kv. Kristján Pétur
Kristján Pétur Hilmarsson