Author Topic: BRAKKET  (Read 1972 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
BRAKKET
« on: July 06, 2004, 12:14:59 »
jæja hvernig fannst fólki brakketið koma út. Ég var persónulega mjög ánægður en hefði auðvitað vilja sjá fleiri skemmtilega bíla. Að vísu var þetta fyrsta helgin sem flestir fara í útilegur en samt mjög gaman og mér hlakkar til að sjá næstu brakket keppni ef hún verður haldinn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged