Kvartmílan > Almennt Spjall

BRAKKET

(1/1)

Jón Þór Bjarnason:
jæja hvernig fannst fólki brakketið koma út. Ég var persónulega mjög ánægður en hefði auðvitað vilja sjá fleiri skemmtilega bíla. Að vísu var þetta fyrsta helgin sem flestir fara í útilegur en samt mjög gaman og mér hlakkar til að sjá næstu brakket keppni ef hún verður haldinn.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version