Author Topic: Svöl Vetta eða hvað?  (Read 3685 times)

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Svöl Vetta eða hvað?
« on: July 06, 2004, 11:32:43 »
Já maður verður að hamra járnið á meðan það er heitt (eða einhvað svoleiðis)...
Datt í hug að deila með ykkur myndum af vettunni í spariklæðum  8)
Semsagt, er enn að leita af felgunum sem var stolið undan þessari ágætu vettu sl. fimmtudag...
Hef ekkert heyrt af þeim þrátt fyrir að hafa eitt miklum tíma í að koma þessu víða á framfæri.
Ekki múkk frá lögreglu en skemmtileg og góð viðbrögð frá starfsmönnum ýmissa fyrirtækja.
Hafið  :shock:  hjá ykkur, 50.000,- í fundarlaun...
Kveðja, Óskar

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Svöl Vetta eða hvað?
« Reply #1 on: July 07, 2004, 00:38:53 »
Hér er gott dæmi um heimska krimma, það er ekki eins og að þetta passi undir einhverja marga bíla og að þetta séu algengar felgur
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Svöl Vetta eða hvað?
« Reply #2 on: July 10, 2004, 12:16:02 »
er þetta ekki 87? er þa ekki offsettið a þessum felgum þannig að þær eru nanast eingöngu nothæfar undir akkurat þessar argerðir af vettum? mer þætti liklegast að einhver færi að reyna spoka sig um a 4th gen camaro  a þeim
C4 Corvette.

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Svöl Vetta eða hvað?
« Reply #3 on: July 11, 2004, 23:48:51 »
Það er einmitt málið...
Þetta er reyndar 86 vetta en það sama gildir um offsettið, felgurnar ganga bara á 84-87 vettur, nema það þykji kúl að láta felgurnar standa út fyrir brettin  :?
Töluverð viðbrögð eftir að hafa auglýst í fréttablaðinu, var rétt í þessu að koma frá keflavík eftir ábendingu um samskonar felgur væru að finna undir óskráðum Camaro.  Felgurnar eru vissulega ZR-1 en offsettið rétt fyrir Camaro og dekkin BFG en ekki Dunlop SP Sport.
Ekki slæmur Camaro á ferð, augljóslega nýinnfluttur frá USA (NY oct 04 tabs).

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Svöl Vetta eða hvað?
« Reply #4 on: July 13, 2004, 01:36:52 »
þetta er hið ljotasta mal,  hvernig er það þa er billin bara a bukkum nuna eða?
C4 Corvette.

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Svöl Vetta eða hvað?
« Reply #5 on: July 14, 2004, 19:23:44 »
Nei, bíllin er á orginal felgunum (16") og lélegum dekkjum sem er grátlegt því ég hafði fyrir því að taka með tvö auka 17" dekk frá USA, sem liggja nú í bílskúrnum  :cry:

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Svöl Vetta eða hvað?
« Reply #6 on: July 14, 2004, 20:22:32 »
hmm kannski að ég selji mína án 96 felgnana.. ef svo er þá eru þær til sölu þá kemg ég einnig til með að eiga 96 Grand sport/ collectors edition stóla til sölu.
C4 Corvette.