Kvartmílan > Almennt Spjall
Banaslys hjá NHRA
Einar K. Möller:
Nei þetta eru mph, Top Fuel dragsterar eru að fara míluna best á 4.441 @ 333.41 mph.
429Cobra:
Sælir félagar. :(
Það er alltaf leiðinlegt að sjá að keppandi hafi látist í keppni, en eitt verður að gera og það er að rannsaka hvað gerðist, til að geta komið í veg fyrir svona slys í framtíðinni.
Og það er NHRA að gera í þessu tilviki.
Það er rétt að við erum að tala um hraða yfir 330 mílum á klst í enda bæði á Top Fuel Dragsters og Top Fuel Funny Car (bílar keyrðir á "nitromethane").
Það gerir gróft reiknað 528 km á klst eftir 4,50 sek á 402metra braut.
Eftir ferðina sem Darrell Russell lét lífið í þá vantaði víst stykki í annað dekkið hjá Doug Kalitta sem var að spyrna við Russell.
Þetta sést betur í grein á eftirfarandi vefsíðu:
http://www.reviewjournal.com/lvrj_home/2004/Jun-29-Tue-2004/sports/24202414.html
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version