Ég var einmitt á þessari keppni á föstudag og laugardag en gat ekki verið á sunnudeginum, og hafði á orði við Selmu, hvað þetta gengi vel hjá og slysalaust hjá þeim, án þess að banka í tré og segja sjö níu þrettán,
. Það er stórglæsileg umgjörð um allt keppnishaldið hjá NHRA og öryggismálin nánast kathólsk, en geggjunin í þessum Top Fuel flokkum er bara orðin þvílík, bæði í Dragster og Funny Car, að það er ekki hægt að lýsa því, maður hefur á tilfinninguni að eitthvað mikið fari úrskeiðis í hverju rönni.