Kvartmílan > Almennt Spjall
DEEP PURPLE
Vettlingur:
Fórum á tónleikana í höllinni í gćrkvöldi, alveg mögnuđ skemmtun. Hljómsveitin Mánar frá Selfossi hitađi upp og ţrátt fyrir háan aldur međlimanna og ţrjátíu ára pásu voru ţeir frábćrir, spiluđu eigin lög og svo Uriah heep.
Deep purple komu svo fram á sviđiđ og byrjuđu međ lögum af Bananas plötunni og svo nokkur gömul en ţegar Smoke on the water kom varđ allt í einu feykileg stemming og allt fór á annan endann. Ţeir voru klappađir upp og tóku ţá Black knight sem er eitt af betri lögum sem til eru. Steve Morse var alveg stórkostlegur á gítarnum fór á kostum.
Ţeir sem missa af ţessu eru ađ missa af miklu.
Alveg magnađ.
1965 Chevy II:
Ég vona ađ ţú hafir fariđ á showiđ áđan hjá Steve Morse....djöfull er gćjinn góđur á gítar og ţrćlskemmtilegur.
1965 Chevy II:
Frábćrir tónleikar 8)
Einar Birgisson:
Ţetta var SCHNILLLDDD
ljotikall:
bestu tónleikar sem eg hef fariđ a... argandi snilld... ţótt ađ eg se mikill metallica ađdáandi ţa efast eg stórlega um ađ ţeir toppi deep purple!!!!!!!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version