Author Topic: bíll og mótorhjól  (Read 1885 times)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
bíll og mótorhjól
« on: June 21, 2004, 19:55:34 »
er með corollu '85, með skoðun til júlí '05 gengur og keyrir fínt en er ekki mikið fyrir augað, til í að láta hann á 30 þús.
svo með heimasmíðaðann hippa, rækjukokteilinn, töff hjól og vægast sagt öðruvísi þarf smá að dytta að einhverjum smálhlutum en samt í góðu lagi og á númerum. hjólið getiði skoðað hér:  http://www.cardomain.com/memberpage/323797/3 er til í að láta hjólið á 300 þús. einnig er ég að leita að 2 - 3 kynslóðar fbody (camaro eða firebird) til sölu og væri alveg til í skipti á hjólinu og bíl
síminn hjá mér er 8465090 - Ásgeir
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090