Kvartmílan > Aðstoð

350 chevy

(1/1)

Maveric:
Ég er að skipta um millihedd á 350 chevy, vélin var með Tbi kerfi, og í staðin fer á hann millihedd fyrir fernra hólfa blöndung. Anyways á gömlu sogreinarpakkningunum er málmplata sem lokar að ég held vatnsgöngum að aftan, en á nýju pakkningunum eru ekki þessar þynnur.
Er þetta eitthvað sem þarf að hafa áhyggjur af?? eða má þetta alveg vera opið??

Svör óskast fljótt.

1965 Chevy II:
Þetta má vera opið ef þetta eru vatnsgangaropin en það er gott að hafa þetta lokað þá er milliheddið kaldara,það er svona "keppnis" :wink:

Ibbi-M:
þegar ég tók milliheddið úr corvettuni (89 tpi) þá var lokað einmitt fyrir eitt op, en á pakningunum í slípisettinu sem ég keypti voru 2 lokuð,  ég tók málmplötuna bara úr þar sem hún var ekki á orginal dótinu

Navigation

[0] Message Index

Go to full version