fór í undirlyftun endurnýjun fyrir stuttu, en vegna tímaþröngs og að undirlyfturnar nýju sem ég hafði keypt hér á kvartmílunni hefðu verið of littlar þá varð ég að setja hann saman aftur í flyti með gömlu undirlyftunum og styllti hann sjálfur eftir manual,(er 90% viss að ég hafi farið rétt að)
þegar ég ræsti kvikindið þá gekk hann ekki á öllum var ferlega mátt laus.en fór með hann í geymslu,
síðan var ég að taka hann úr geymslu fyrir 3 vikum síðan gengur ekki á öllum og er voðafáránlegt bank í 6 eða 8 strokk ,það kemur svona á 3-4 sec fresti ,voða þungt, finn fyrir því inní bíll, líka,
á ég að hafa eitthverjar áhyggjur um að ég hafi gert eitthvern skandal eða lagast þetta þegar ég skipti um undirlyftur(mjög bráðlega9