Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvöldkeppni eða "grudgenight" könnun

(1/1)

Vefstjóri KK:
Vestanhafs er hefð fyrir "grudgenight" keppnum. Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri nægur áhugi fyrir því hérna. Ég hef í huga tvo brakketflokka, yfir og undir 14,50 sek. Kannski 10-15þúsund kall í verðlaun fyrir fyrsta sæti. Ef 40-60 bílar mæta ´væri hægt að keyra þetta á 3-4 tímum.  
Þetta eru að sjálfsögðu bara pælingar hjá mér.
stigurh

Vefstjóri KK:
Verið með í keppninni á föstudag
stigurh

Navigation

[0] Message Index

Go to full version