Author Topic: AMC Javelin  (Read 1908 times)

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
AMC Javelin
« on: June 06, 2004, 11:28:24 »
Til sölu AMC Javelin árg. 69.

Bíllinn er algerlega ryðlaus og er nánast tilbúinn fyrir fyllivinnu og sprautun.
Undirvagn er að mestu búinn og vél og skipting eru komin í en vantar púst, bensínlagnir, vatnslagnir og eithvað fleira smáræði.
Talsvert af varahlutum fylgir.

Selst fyrir útlögðum kostnaði og engin skipti koma til greina.

Upplýsingar í síma 8634800
Kveðja: Ingvar