Kvartmílan > Almennt Spjall
Yfirgefinn Ferrari á Grindavíkurvegi
(1/1)
1965 Chevy II:
Hver fćr svona bara lánađ..ég hélt ađ einhver útlendingur ćtti Enzo-inn!!!!Undarlegt :shock:
mbl.is/Hilmar Bragi
Lögreglan ýtir sportbílnum til á Grindavíkurveginum.
Vegfarendur um Grindavíkurveg ráku upp stór augu í gćr ţegar skyndilega mátti sjá rauđan Ferrari Enzo sportbíl, sem metinn er á 90 milljónir króna, yfirgefinn í vegarkantinum. Fram kemur á fréttavef Víkurfrétta ađ ţegar lögreglan kom á stađinn hafi bíllinn reynst vera ólćstur. Eftir símtöl í nokkrar áttir tókst ađ hafa uppi á umráđamanni bifreiđarinnar hér á landi og kom ţá í ljós ađ einstaklingur hafđi fengiđ bílinn til reynsluaksturs en ekki vildi betur til en svo ađ kúplingin gaf sig.
Dráttarbíll kom á stađinn og ađstođađi lögreglan viđ ađ koma bílnum upp á pall hans. Segja Víkurfréttir, ađ bíllinn verđi vćntanlega sendur í viđgerđ til útlanda.
Bíllinn var til sýnis á Sportbílasýningunni í Laugardalshöll á dögunum.
Víkurfréttir
Navigation
[0] Message Index
Go to full version