Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Brekkulatur

(1/2) > >>

ss 97:
Ekki veit einhver hvort að gamli brekkulatur(GTO) sé til ennþá og ef svo er hvar hann er staðsettur :roll:

Vettlingur:
Svona nokkurn veginn var hann þessi frægi eðalvagn þegar ég sá hann síðast, þá átti Grettir Sveinbjörns bílinn. Hann var með 428 minnir mig og bara nokkuð sprækur. :P

ss 97:
þessi bíll var með síðast 428 með ram air III heddum og 298g ás frá crane og edelbrook torker milliheddi og 750 vacumtor og flækjum hooker headers en veit einhver hvort hann er til ennþá og á einhver mynd af honum

Sævar Pétursson:
Ég mun vera stoltur eigandi að restinni af þeim bíl og öðrum til af sömu árgerð, sennilega einu '67 GTO-bílarnir sem til voru hér á landi.
Sævar P.

ss 97:
ég mun vera stoltur fyrrverandi eigandi af þessum bíl var bara að forvitnast hvort hann væri enn til(Steini sveinbjörnss)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version