Author Topic: Getur einhver frætt mig um Dry Sump olíukerfi?  (Read 2107 times)

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Getur einhver frætt mig um Dry Sump olíukerfi?
« on: May 23, 2004, 16:16:15 »
Gæti nokkur frætt mig um dry sump olíkerfi... hvernig það virkar og hvaða kosti það hefur og hvaða galla og líka afhverju það er bannað í sumum flokkum í mílunni?
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Getur einhver frætt mig um Dry Sump olíukerfi?
« Reply #1 on: May 23, 2004, 17:15:31 »
Í dry sump kerfi þá er pannan undir vélinni ekki látin geyma olíu heldur eru 2 dælur, önnur dælan dælir olíunni úr pönnuni í tank sem að geymir olíuna og hin dælan dælir úr olíutanknum inn á vélina.
Kostir þessa kerfis er að hægt er að setja vélina neðar því það þarf ekki stóra olíupönnu, einnig er hægt að vera með meiri olíu á vélinni og svo eykur þetta aflið aðeins því minni töp verða við það að sveifarásinn nái að þeyta olíuna sem er í pönnuni.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Getur einhver frætt mig um Dry Sump olíukerfi?
« Reply #2 on: May 23, 2004, 20:05:56 »
Takk fyrir gott svar...
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...