Author Topic: Hvar ætli rauði..  (Read 5407 times)

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« on: May 19, 2004, 23:25:05 »
Hvar ætli rauði firebirdinn (formulu bíllinn) minnir að hann hafi verið 70-71árg. Var á Selfossi?
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvar ætli rauði..
« Reply #1 on: May 19, 2004, 23:56:20 »
Það er ábyggilega ekki þessi en læt hann samt fjúka hér inn, ég rakst
á þennan inn á Dalvegi fyrir nokkrum dögum, ég veit ekki hvaða bíll
þetta er eða hvaða árgerð.
Ég svona persónulega myndi giska á 76-77. :roll:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #2 on: May 20, 2004, 00:29:01 »
Þetta er 74 eða 75 árg.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
70eða 71 formula
« Reply #3 on: May 20, 2004, 00:47:31 »
náungi að nafni ásgeir ásgeirsson átti formúlu sem var silvur grá með marglitum hliðarröndum frá sílsum upp á afturbretti hann átti bílinn til 86 sagðist hafa gert hann upp fyrir 84 bíllin var með 350 og 3 gíra beinaður plussklættur að innan með beise litaðri klæðningu með vínrauðum bryddingum minnir mig bíllin var mjög fallegur hjá honum en hann seldi vagninn upp traktor (ég hef sjaldan verið orðlausari) seinna heyrði ég af þessum bíl með 455 og lengi stóð hann rauðmálaður fyrir utan silkiprent á höfðanum
Herbert Hjörleifsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvar ætli rauði..
« Reply #4 on: May 20, 2004, 00:56:06 »
Ok en ég læt hér annan koma, hef ekki hugmynd hvað varð af þessum,
hann var einhvern tíma í Garðinum (kemur varla á óvart) en svo bara
gufaði hann upp, eða þannig.
Númerið á honum var ö-806
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #5 on: May 20, 2004, 10:20:32 »
Quote from: "Trans Am"
Þetta er 74 eða 75 árg.


Þetta er '75, miðað við afturstuðara og afturrúðu...

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #6 on: May 20, 2004, 10:31:33 »
Þessi rauði er ´75 og í eigu vinar míns. er með 400cid Ponchi,
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristófer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #7 on: May 20, 2004, 12:37:50 »
Hva er Halli búinn að setja á númer??? :D

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #8 on: May 20, 2004, 13:45:40 »
Quote from: "kiddi63"
Það er ábyggilega ekki þessi en læt hann samt fjúka hér inn, ég rakst
á þennan inn á Dalvegi fyrir nokkrum dögum, ég veit ekki hvaða bíll
þetta er eða hvaða árgerð.
Ég svona persónulega myndi giska á 76-77. :roll:


Maður að nafni Guðjón Magnússon átti þennan bíl lengi vel. Eftir sviplegt fráfall hans sumarið 99 hvarf bílinn og ég hef ekki séð hann síðan.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #9 on: May 20, 2004, 16:28:11 »
Kristófer,

Halli er búinn að selja, annar vinur minn fékk bílinn og er búinn að setja á númer og notar hannmeira og minna alla daga.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #10 on: May 20, 2004, 19:52:06 »
Kiddi63 þessi græni firebird var í eigu pabba míns hérna a árum áður og var þá í Keflavík, hann seldi svo bílinn, sá næsti átti hann stutt en sá klesstist hjá þeim þriðja, hann styttist víst víst alveg um skottið í þeim árekstri sagt var að hann hafi lent hjá Vökum, og ábyggilega verið rifinn í parta.
Guðjón G. Bjarnason

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #11 on: May 20, 2004, 19:53:56 »
Þetta var 1971 model af firebird með 350 pontiac og 350 eða 400 skiptingu og var held ég aldrei í Garðinum
Guðjón G. Bjarnason

Offline Kristófer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
Hvar ætli rauði..
« Reply #12 on: May 21, 2004, 12:59:06 »
Þessi rauði er 75 Trans Am með 400 pontiac og þetta er ekki bíllinn hans Guðjóns. ( Einar þú sendir hann útá braut með hann. )
Hinn rauði sem var talað um upphaflega er alveg örugglega 70 módel ég vann aðeins í honum þegar að hann var á Selfossi, hann var með 350 pontiac. Svo var hann seldur í bæinn og einhver Valgeir keypti hann og er hann víst í uppgerð..