Author Topic: Flokkar fyrir 2005 sísonið.  (Read 6839 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« on: October 25, 2004, 22:05:09 »
Jæja fundi slitið og lausnin þessi:

Það verða keyrðir flokkar með föstu indexi,RÆST Á JÖFNU og þú ákveður bara í hvaða flokk þú villt fara sama hvort þú ert með nítró ,slikka 4wd 2wd eða hvaðeina allt leyfilegt nema tvær stuttar klausur hér að neðan.

Tek sem dæmi 11.99 flokk hann er fyrir alla sem ætla að keyra á tímunum 11.99 til 12.99.
Svona skiptir engu hvort andstæðingurinn er með nítró eða 700cid mótor það kemur engum við nema honum.
Ef þú ferð undir 11.99 í þeim flokk ertu úr leik.
Það þarf lágmark 4 tæki í hvern flokk til að hann sé keyrður.

Flokkarnir eru:
6.99
7.99
8.99
9.99
10.99
11.99
12.99
13.99

Einu reglurnar í þessum flokkum eru,og þær gilda í þeim öllum,:

Inngjöf:
Skal stjórnast af ökumanni og enginn búnaður hvorki rafmagns,loft né vökva eða annar má hafa áhrif á stjórnun inngjafar.Sjá aðalreglur 1:14

Kveikja:
Nota má hvaða kveikju sem er, þó er hámarkið ein kveikja á vélinni.
Útslátt og önnur hjápartæki má nota, þó ekki seinkara, biðbox eða önnur tæki sem hjálpa við brautarstart. “Throttle stop” eða sambærileg tæki” eru bönnuð.
Ef Magnetu kvekja er notuð skal hún vera tengd þannig að það drepist á vél þegar svissað er af bílnum. Einnig skal vera til staðar rofi til að slökkva á kveikjunni “kill button switch”.

Svo gilda að sjáfsögðu allar öryggisreglur eins og alltaf.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Frábært.......
« Reply #1 on: October 26, 2004, 20:21:39 »
Nú get ég sett hásingu undir SAABinn (að aftan) múahahahahahaha.......


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #2 on: October 26, 2004, 20:55:50 »
.........og tekið af hurðarnar.....og skottið.....og mjókkað hann og lengt hann......sett í hann búr......skorið bottninn burt og sett rör í staðinn vúhúúú :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #3 on: October 26, 2004, 23:31:17 »
En hví þarf að takmarka hversu margar kveikjur eru á vélinni ef allt annað er frjálst? :shock:
En má þá samt ekki vera með 2 vélar?

Með seinkara, er þá verið að tala um MSD slew rate control eða álíka traction bætandi dótarí?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #4 on: October 27, 2004, 02:36:24 »
hmm hver á risa nítró kút á trabant hehe.. ætti að komast úr 21 sec niður í 14 haha. p.s. þetta var djók en samt JÓN SKELLTU NITRO á slowrider haha.

iss forvitilegt sumar í vændum 8)

jæja ég er farinn að fjarlægja númeraplötuna af :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #5 on: June 04, 2005, 00:16:25 »
Þurfa bílarnir að vera á númerum til að passa inn í þessa flokka, eða er það eingöngu tíminn sem ræður.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #6 on: June 04, 2005, 00:43:12 »
númer skipta engu
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #7 on: June 04, 2005, 01:18:27 »
Mér líst vel á þetta, þakka skjót svör.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #8 on: June 04, 2005, 01:20:29 »
Ekki málið,láttu sjá þig (og tækið) 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #9 on: June 06, 2005, 15:54:52 »
það stendur að það sé bannað að nota kveikjuseinkara.....  :cry:  Fæ ég ekki inn þá? Með BOOSTretarder (kveikjuseinkara) eða er þetta einhvernvegin öðruvísi meint?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #10 on: June 06, 2005, 17:36:41 »
Quote from: "sveri"
það stendur að það sé bannað að nota kveikjuseinkara.....  :cry:  Fæ ég ekki inn þá? Með BOOSTretarder (kveikjuseinkara) eða er þetta einhvernvegin öðruvísi meint?

Þú færð inn held ég.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Flokkar fyrir 2005 sísonið.
« Reply #11 on: June 08, 2005, 08:24:50 »
hann fær inn þar sem hann er eflaust að tala um msd dót og það flokkast víst undir tjún :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857