Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Verð á Dodge Challenger '72 (SELDUR)

(1/2) > >>

Trans Am '85:
Var að spá í hvað svona uppgerðardæmis bílar væru að fara á. Hann er ný sandblásinn og fylgir flest allt með honum. Öll innrétting, vél, skipting, hásing o.s.frv.
Er ekki að segja að hann sé örugglega til sölu, er bara að gæla við hugmyndina og fá álit fróðari manna um hvað sé hæfilegt verð á svona.

Trans Am '85:
Jæja, vegna kaupa á öðrum amerískum bíl höfum við ákveðið að losa okkur við Challengerinn. Þeir sem hafa áhuga á honum geta haft samband í síma : 8682263 og biðja um Eyjólf.

fannarp:
Svo ég spyrji nú eins og sauður hvaða bíll er þetta?
Er hann búin að vera lengi í uppgerð?

kv
Fannar

Trans Am '85:

--- Quote from: "fannarp" ---Svo ég spyrji nú eins og sauður hvaða bíll er þetta?
Er hann búin að vera lengi í uppgerð?

kv
Fannar
--- End quote ---


Þessi bíll var búinn að standa inni í hlöðu í 12-13 ár hjá fyrri eiganda áður en við keyptum hann. Erum búnir að dunda við hann síðastliðin 3 ár.  Hefur gengið kannski frekar hægt hjá okkur þar sem þetta var fyrsta uppgerðarverkefnið.

Trans Am '85:
Jæja, nú er komið að því að bíllinn verður eiginlega að fara. Hann fæst á skitinn 100.000 kall með því sem upp var talið hér að ofan.
Hlýtur að vera einhver þarna úti sem langar í svona verkefni í skúrinn hjá sér?!?!?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version