sælir, ég skrapp niður í Umferðarstofu og fékk prentaðan lista yfir fjölda Dodge Challenger bíla sem eru á klakanum, gaman væri að vita hvort að einhverjir kannist við þessa bíla og örlög þeirra, og hvort einhverjir bíða eftir uppgerð, tók samt eftir því að nokkra bíla vantar á listann, t.d. ´70 bílinn hans Gísla Sveins, ´70 440 Six-Pack bíllinn hans Tóta sem og rauða ´71 340 Six-Pack bílinn, líklega hefur orðið talsverð vitleysa hjá skráningarstofu þegar allt varð tölvuvætt, en listinn þrátt fyrir það eftirfarandi...
R-66223, Challenger árg. ´72 eigandi Sigurður Kristinn Hjartarson, nýskrdagur. 03.10.75 afskráður. 07.02.90
R-42756, Challenger árg. ´70 eigandi Jón Jónsson, nýskrdagur. 20.07.73 afskráður 01.12.86
R-62962, Challenger árg. ´70 eigandi Bárður Ólafsson, nýskrdagur. 30.01.74 afskráður 20.07.88
ZG-326, Challenger árg. ´70 eigandi Baldur Már Róbertsson, nýskrdagur. 09.05.03 <-- hvaða bíll er þetta?
I-2261, Challenger árg. ´70 eigandi Þórhallur Kristjánsson, nýskrdagur. 28.12.73 afskráður 31.08.90 <--- í uppgerð
Y-17905, Challenger árg. ´70 eigandi Eiríkur Sveinþórsson, nýskrdagur. 12.07.73 afskráður 07.03.94
AÖ-861, Challenger árg. ´70 eigandi Bjarni Runólfsson, nýskrdagur. 30.08.73 (enn á númerum) <--- hvaða bíll er þetta?
R-31861, Challenger árg. ´70 eigandi Björn Br. Steinarsson, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 10.10.91
LZ-103, Challenger árg. ´73 eigandi Helgi Guðjónsson, nýskrdagur. 29.04.03 <--- appelsínugulur bíll á Arnarnesi
G-7792, Challenger árg. ´72 eigandi Björn Eyjólfsson, nýskrdagur. 05.06.75 afskráður 12.11.93
D-440, Challenger árg. ´70 eigandi Ingvar Engilbertsson, nýskrdagur. 02.01.?? <--- þennan þekkjum við
G-1207, Challenger árg. ´71 eigandi Jóhann Þorfinnson, nýskrdagur. 01.04.76 <--- nýuppgerður og glæsilegur
T-287, Challenger árg. ´70 eigandi Kristján Erlendsson, nýskrdagur. 06.06.73 afskráður 09.10.92
A-9905, Challenger árg. ´71 eigandi Kjartan Bragason, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 27.12.89
G-15909, Challenger árg. ´71 eigandi Halldór Borgþórsson, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 28.06.90
E-264, Challenger árg. ´72 eigandi Guðmundur Ásmundsson, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 22.02.87
E-563, Challenger árg. ´71 eigandi Eiður Ólafsson, nýskrdagur. 25.05.78 afskráður 02.01.87
BD-098, Challenger árg. ´72 eigandi Ingimar Skjóldal, nýskrdagur. 19.02.74 afskráður 20.10.92 endurskrd. 14.06.99 <--- gamli minn í lagfæringu á Akureyri
BG-282, Challenger árg. ´71 eigandi Sigurjón Sigurðsson, nýskrdagur. 03.07.74 afskráður 08.12.93
A-4248, Challenger árg. ´70 eigandi Þórir Magnússon, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 17.11.89
B-468, Challenger árg. ´73 eigandi Bjarki Auðbergsson, nýskrdagur. 25.10.75 afskráður 02.10.85
X-4113, Challenger árg. ´70 eigandi Ólafur Óskarsson, nýskrdagur. 24.09.73 afskráður 11.01.85
X3152, Challenger árg. ´73 eigandi Snorri Freyr Jóhannesson, nýskrdagur. 05.06.73 afskráður 19.02.90
AÞ-678, Challenger árg. ´70 eigandi Jón Gísli Benónýsson, nýskrdagur. 29.06.73 númer innlögð 03.06.96 <-- þekkir einhver þennann?
R-5351, Challenger árg. ´72 eigandi Jakob Bjarnason, nýskrdagur. 29.11.73, afskráður 23.06.88
R-11971, Challenger árg. ´74 eigandi Ólafur Jónsson, nýskrdagur. 24.07.74 afskráður 31.12.92 endurskráður 09.06.88
DODGE, Challenger árg. ´70 eigandi Ólafur Jónsson, nýskrdagur. 29.06.98 <--- guli blæju bíllinn