Ef veðurspá er afgerandi slæm á fimmtudegi fyrir keppni verður henni aflýst,þannig sparast 100.000kr í auglýsingar og það er heldur ekki hægt að bjóða keppendum utan að landi upp á það að þvælast hingað í mengunina upp á von og óvon með keppni vegna veðurs.
Það eru 10 keppnir á dagatali,við hljótum að ná að keyra þessar 5 sem þarf til íslandsmeistara,ef það verða afgangskepnnir þá á að mér skilst að keyra bikarmót í þeim.