Author Topic: Keppni!!  (Read 4425 times)

Offline Maveric

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Keppni!!
« on: May 15, 2004, 12:32:28 »
Ég var bara svona að pæla, afhverju var keppninni aflýst í gær Fös, þegar alls óvíst var um veðurfar í dag lau. Það er nú ágætt veður núna, en var ekki spáð eins góðu, ég hélt að íslendingar væru búnir að læra að hlusta ekki á veðurspár!! En anyways verður þessi keppni þá bara ekkert haldin?? Langar bara að vita þetta 8)
American cars smoke tires.... japaneese cars smoke engines

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Keppni!!
« Reply #1 on: May 15, 2004, 12:37:15 »
Það stefnir í "frestunar-sumar" annað árið í röð.  :cry:  :(
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Keppni!!
« Reply #2 on: May 15, 2004, 13:01:20 »
Neinei, þetta sumarið verður engum keppnum frestað, þeim verður bara aflýst skv núverandi keppnisplani.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppni!!
« Reply #3 on: May 15, 2004, 15:42:06 »
Ef veðurspá er afgerandi slæm á fimmtudegi fyrir keppni verður henni aflýst,þannig sparast 100.000kr í auglýsingar og það er heldur ekki hægt að bjóða keppendum utan að landi upp á það að þvælast hingað í mengunina upp á von og óvon með keppni vegna veðurs.

Það eru 10 keppnir á dagatali,við hljótum að ná að keyra þessar 5 sem þarf til íslandsmeistara,ef það verða afgangskepnnir þá á að mér skilst að keyra bikarmót í þeim.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Keppni!!
« Reply #4 on: May 16, 2004, 11:37:19 »
Vel mælt Frikki.
Þessi hluti stefnu stjórnarinnar er mjög skynsamlegur.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.