Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge Charger 1968-1970 skv. Umferðarstofu
(1/1)
Moli:
ég fékk einnig lista yfir Charger bíla ´68-´70, kannski að einhver geti tjáð sig um þá sem eru í hvíld/bíða uppgerðar, eða þá sem eru á götunni..
R-60977, Charger árg. ´69 eigandi. Ólafur Guðmundsson, nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 24.11.92
H-2736, Charger árg. ´70 eigandi. Kjartan I. Guðmundsson nýskrd. 25.04.75 afskráður 03.04.91
Þ-1507, Charger árg. ´68 eigandi Jón Á. Jónsson, nýskrd. 02.01.?? afskráður 01.01.86
Y-7967, Charger árg. ´69 eigandi Gestur B. Magnússon nýskrd. 02.01.?? afskráður 30.10.87
R-21290, Charger árg. ´70 eigandi Ómar V. Snævarsson nýskrd. 02.01.?? afskráður 03.11.87
R-55831, Charger árg. ´70 eigandi Bergþóra A. Hilmarsdóttir nýskrd. 02.01.?? afskráður 16.03.93
EA-561, Charger árg. ´69 eigandi. Guðný H. Lúðvíksdóttir nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 18.11.96 <---- kannast einhver við þennan? getur verið að þetta sé bíll sem var í Lækjarsmáranum í Kópavogi til sölu fyrir 5-6 árum??
BM-599, Charger árg. ´68 eigandi Sigurbjörn Torfason nýskrd. 02.01.?? afskráður 12.08.87 endurskrd. 16.06.95 <--- Torfi
Ö-2808, Charger árg. ´69 eigandi Sigurbjörg Sveinsdóttir nýskrd. 02.01.?? afskráður 30.04.85
E-1604, Charger árg. ´69 eigandi Þorsteinn Pétursson, nýskrd. 02.01.?? afskráður 02.01.87
M-3268, Charger árg. ´68 eigandi Oddur Fjeldsted, nýskrd. 02.01.?? afskráður 23.05.85
B-1070, Charger árg. ´70 eigandi Bjarni S. Kristjánsson, nýskrd. 04.04.73 afsrkáður 05.04.93
MS-872, Charger árg. ´70 eigandi Heimir Ingvason, nýskrd. 17.05.00 númer innlögð 03.05.2002 <---- kannast einhver við þennann?
Z-1127, Charger árg. ´70 eigandi Grétar Vilbergsson, nýskrd. 24.08.72 afskráður 23.10.87
AZ-661, Charger árg. ´69 eigandi Harri Kjartanson, nýskrd. 30.04.99 <--- ljósblái RT 440 bíllinn
X-440, Chager árg. ´70 eigandi Gunnlaugur Emilsson, nýskrd. 19.02.74 afskráður 15.02.93 endurskrd. 23.08.01 <--- Gulli Flúðum
kiddi63:
Þessi ekur daglega um götur Keflavík, held reyndar að þetta sé 72-73 bíl en samt sem áður Charger.
Eigandinn heitir Ævar.
Halldór Ragnarsson:
"H-2736, Charger árg. ´70 eigandi. Kjartan I. Guðmundsson nýskrd. 25.04.75 afskráður 03.04.91"
Þetta er Glimmerbleiki "Pimpmobile" Chargerinn
HR
Kiddi J:
EA-561 var R-64444 er grænn með hvítri rönd yfir skottið og stendur undir bláu segli inni í kópavogi. Við hliðina á Atlantsskip.
Moli:
þá væntanlega bíllinn sem pabbi þinn átti og gerði upp á sínum tíma!?
Navigation
[0] Message Index
Go to full version