Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Spurning um 340 sixpack
Cooler:
Mig langar svolítið að vita "AFHVERJU" heitir hún "SIXPACK" :shock:
Trans Am '85:
Afþví þú gast fengið hana með 3 tveggja hólfa blöndungum, sem var raðað upp eins og six pack :D Annars voru ekkert allar 340 vélarnar með svoleiðis, heldur líka bara með venjulegum 4 hólfa blöndungum og voru þá náttúrulega ekki kallaðar 340 Six Pack
Cooler:
Takk fyrir skjótt svar, en í kjölfarið fylgir ein mikilvæg spurning í viðbót.
Er eitthvað varið í þennan mótor?
Dart 68:
Samkvæmt minni bestu vitund (leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér) þá er enginn munur á 340 og 340 six-pack fyrir utan blöndungana (og milliheddið auðvitað :wink: )
Hins vegar er ALLTAF vel varið í 340 8)
Trans Am '85:
Held að það sé rétt að munurinn liggi bara í heddunum og blöndungunum, þótt ég þori ekki að hengja mig uppá það.
En eins og Dart 68 benti á, þá eru 340 vélarnar mjög skemmtilegar. Voru gerðar sem einskonar small block performance vélar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version