Kvartmílan > Almennt Spjall

Hefur einhver prófað rafmagns-ryðvörn?

<< < (2/2)

Atli Camaro:

--- Quote from: "marias" ---Þetta var eithvertíman að mig minnir staðal búnaður í landrófer,,,, til að koma í veg fyrir ,eða minka hætuna á tæringu á milli Stáls og áls sema er algengt í þeim
--- End quote ---


Það er einmitt við slíkar aðstæður sem mest hætta er á raftæringu þ.e þegar tveir ólíkir málmar liggja/tengjast saman.Þá myndast spennumunur milli málmanna og sá sem er neðar í spennuröðinni tærist.Eðal málmar eru efst í spennuröðinni og tæra þá málma sem neðar eru.

Gusti:
Mér hefur nebblega boðist að flytja þetta inn og var að
spá hvort fólk myndi hafa áhuga á þessu, hvert svona
kerfi myndi kosta um 10.000 kr. og er einfalt í uppsetningu...

Endilega segið mér hvort þið hafið áhuga, ég nenni ekki
að vera að flytja þetta inn ef enginn vill svona :)

Persónulega finnst mér þetta stórsniðugt og myndi
setja svona í nýjan bíl ef ég væri að fara að kaupa
mér eða bara minn bíl...

Kv.
Gústi

firebird400:
Endilega skelltu þér á nokkur svona tæki, það er Audi í fjölskyldunni minni sem er með þessum búnaði standard og hann er óryðgaður þrátt fyrir háann aldur og illa meðferð, hvort það sé svo þessum búnaði að þakka hver veit, gömlu Audi-arnir voru nú ekkert voðalega góðir hvað ryð varðar :(

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version