Author Topic: Myndir frá sýningu MOPAR klúbbsins  (Read 2299 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Myndir frá sýningu MOPAR klúbbsins
« on: May 02, 2004, 00:21:10 »
Þeir sem ekki sjá sér fært um að mæta á bílasýningu MOPAR klúbbsins í Smáralindinni um helgina geta nýtt sér tækifærið og séð myndir frá henni á www.bilavefur.tk mæli samt eindregið með að fólk leggi leið sína þangað og sjái þessa gripi, og kíkja í leiðinni á heimildarmyndina "Í skúr Drekans" hreint magnað að fá að sjá inn í skúrana hjá þessum körlum, og sögurnar á bak við bílana, annars langaði mig bara til að þakka fyrir góða sýningu!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is