Author Topic: Best að fylgja tískunni !!!  (Read 2804 times)

Offline Samúel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Best að fylgja tískunni !!!
« on: April 28, 2004, 00:14:53 »
Eftir að hafa lesið fjölmarga pósta þar sem menn eru að leita að bílum eða sögu þeirra þá mundi ég allt í einu eftir bíl sem ég var búin að gleyma. það var 196? camaro sem var á skaganum svo fór hann í geymslu uppí hvalfjörð í ár eða svo og var síðan seldur í bæinn. þetta var rauður bíll með einhverjum gulum og/eða appelsínugulum röndum á hliðinni, það er lítið annað sem ég man nema þegar eigandinn lagði leið sína í sveitina og bauð manni í ístúr í sveita sjoppuna, maður sveif á skýi vikuna á eftir. ég var semsagt að spá ef einhver af ykkur heldri mönnum myndi eitthvað eftir þessum bíl, hvort hann myndi vilja deila því með okkur :roll:
Ford Ranger '91 hundabíll
Willys CJ-5 +80cm AMC "Glyðran"
Chevy Astro 39,5" ZZ4 350 TPI  draumur
Gmc Vandura '82 sárt sakknað
Clio RT '91 held hann sé enn á lífi
Legacy 2,0 '92 yfirtekin af músum

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Best að fylgja tískunni !!!
« Reply #1 on: April 28, 2004, 00:33:07 »
Ég man eftir svona Camma fyrir utan partasöluna á Rauðavatni fyrir nokkrum árum, en sá bíll var 197?. Sá hann svo í vetur í geymslu,Sangerði.
Árni J.Elfar.

Offline Samúel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Best að fylgja tískunni !!!
« Reply #2 on: April 28, 2004, 00:39:41 »
það gæti meira en vel verið að hann sé 197?, var bara krakki þegar é sá hann síðast, vona bara að maður eigi eftir að sjá hann á götunni, ekki lumar einhver á myndum af honum?
Ford Ranger '91 hundabíll
Willys CJ-5 +80cm AMC "Glyðran"
Chevy Astro 39,5" ZZ4 350 TPI  draumur
Gmc Vandura '82 sárt sakknað
Clio RT '91 held hann sé enn á lífi
Legacy 2,0 '92 yfirtekin af músum

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Best að fylgja tískunni !!!
« Reply #3 on: April 28, 2004, 00:41:36 »
Kannski ekki besta myndin....



Myndin er fengin að láni frá vefnum hans Mola, http://www.bilavefur.tk

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline torque501

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 139
    • View Profile
Best að fylgja tískunni !!!
« Reply #4 on: April 28, 2004, 11:09:37 »
held að ég geti fullyrt að frændi minn hafi átt bílinn. þetta var 72 eða 3 árg. helv. skemmtilegur. settur upp fyrir kvartmílu. það var svona takki eða eikkað álíka sem hægt var að ýta á til að læsa framhjólunum, og svo bara reykað. var í eigu hans í 3 eða 4 mánuði. svo veit ég ekkert meira.

þessi bíll hefur farið niður laugaveginn á 160km hraða :P  en ég held að þa´sé ekki ástæðan fyrir því að hann krassaði.
Arnthór Sverrir 773-7874
Bílamálari

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: camaro
« Reply #5 on: April 28, 2004, 11:44:40 »
Sælir,

Félagi minn á þennan camaro sem er á myndini.... og nei hann klessti hann ekki.... eða þannig.... hann var NÝ búinn að setja bílinn saman og var að fara fyrsta rúnt þegar það gerðist.....vorum á leiðini yfir gatnamót á grænu ljósi þegar einhver stelpuskjáta dúndraði inní hliðina á okkur...... og síðan ekki söguni meir.....bara búinn að vera með bílinn í geymslu í OF langan tíma......... enn það er alltaf stefnan hjá honum að drífa sig í að lappa uppá hann......


Kv.

Brynjar
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...