Author Topic: einhver sem kannast við þennan 68 camaro.  (Read 2421 times)

Offline torque501

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 139
    • View Profile
einhver sem kannast við þennan 68 camaro.
« on: April 21, 2004, 12:13:42 »
fyrir þónokkrum árum, svona eins og 22 árum var silfurlitaður 68 camaro í eigu gamla mannsins og staðsettur á skaganum. þessi bíll var á þeim tíma tekinn í gegn frá a-ö, allt ryðvarið, bíllinn sprautaður aftur og skipt um mótor. sett var í hann 307 vél.
svo fyrir eins og 5-6 árum rakst frændi minn á bílinn á höfðanum einhversstaðar. var þá búið að rífa hann allan í sundur, og það var lítið eftir annað en skelin þarna fyrir utan verkstæðið.(bíllinn var ennþá gráleitur, og nánast óryðgaður.) nú er spurningin hvort menn lumi á einhverjum upplýsingum um þennan bíl. hvort hann hafi verið settur í pressuna :evil: , eða hvort hann hafi verið gerður upp. og hver eigi hann þá núna.? :wink: ég gæti sennilega sett inn mynd af honum um helgina, ef að enginn man eftir þessu.
Arnthór Sverrir 773-7874
Bílamálari

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
einhver sem kannast við þennan 68 camaro.
« Reply #1 on: April 30, 2004, 15:54:25 »
Ég man eftir einum silfur 68 á þessum árum sem var svo málaður rauður en það var fyrir um 20 árum og hann var rifinn og síðan hent fyrir ca. 10 árum.  Ég man ekki eftir silfurlituðum 68 bíll eftir að þessi var sprautaður.

P.S. þú ert viss um að þetta hafi verið 68 bíll ?
Gunnar Ævarsson