Author Topic: Hvað kostar að koma honum heim. CHARGER  (Read 3479 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvað kostar að koma honum heim. CHARGER
« on: April 22, 2004, 22:52:11 »
Ég er að bjóða í 1970 módel af Charger R/T á netinu. Það sem mig langar að vita er hvað þarf ég að borga sirka í tolla til að koma bílnum til landsins. Það sem ég þarf að borga fyrir bílinn er $6.400 Bíllinn er með 440 six pack og er 4 gíra beinskiptur. Ef að þið hafið einhverja vitneskju um þetta væri ég mjög þakklátur fyrir allar upplysingar. P.S. ég er búinn aðð reyna að senda inn myndir en ég fæ alltaf The Extensionbmp is not allowed. Hvað þýðir það?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvað kostar að koma honum heim. CHARGER
« Reply #1 on: April 22, 2004, 23:07:54 »
þú ert væntanlega að tala um þennan bíl http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2474723251&category=6199 þú verður að athuga að það eru 3 og hálfur sólahringur eftir af uppboðinu þannig að mér finnst ekkert skrýtið að hann standi í 6.300 $ hann á líklega eftir að enda um og yfir 10.000 $, ef hann endar þar, væri hann komin hingað heim í kring um 1.730.000 og þá á eftir að taka hann allan í gegn, þannig að ef þú hefur helling af tíma og fullt af peningum væri þetta kannski ekkert alslæmur kostur, þó svo að þetta sé bara original 383 bíll, en svo er auðvitað mun hagstæðara að versla sér svona bíl hérna heima ef þú ert það heppinn að finna hann. Ef þú ert verulega að spá í að fá þér Mopar mæli ég eindregið með þessum.. ----> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7244 það er búið að leggja alveg gríðarlega mikla vinnu í þennan bíl og að fá hann á þennan pening er grín miðað við það sem þú þarft að borga fyrir hann í USA. Kannaðu þetta!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvað kostar að koma honum heim. CHARGER
« Reply #2 on: April 22, 2004, 23:51:46 »
Ég hef pottþétt áhuga en á ekki alveg 1.300 kr í vasanum akkurat núna. En Get látið af þessu verða eftir sirka einn og hálfan til tvo mánuði. Vill helst ekki selja konu bílinn svo að ég geti fengið mér leikfang inn í skúr hún yrði ekkert sérstaklega ánægð með það.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvað kostar að koma honum heim. CHARGER
« Reply #3 on: April 26, 2004, 15:27:09 »
CHARGERinn endaði í $15.000 það gerir sirka 1.080.000 Þannig að þessi bíll væri kominn heim með flutningskostnaði + tollum á sirka 2 millur. og hana nú.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Innflutningur
« Reply #4 on: April 27, 2004, 22:38:27 »
Ef þið eruð í einhverjum pælingum um innflutning rakst ég á helv,.*~ flotta reikni vél á þessari slóð
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/?price=&gjaldmidill=USD&flutningur=&type=V%E9larst%E6r%F0+2.0L%2B&submit=Reikna

mjög handhægt...
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250

Offline hr.kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
innflutningur
« Reply #5 on: May 04, 2004, 15:45:09 »
það er samt margt að vara sig við að flytja gamla bíla inn, veit af einum sem keypti bíl á 25 þúsund kall íslenskar fékk flutninginn á 150 þúsund kall hélt að hann væri að sleppa vel en fattar ekki að 150 þúsund kallinn fer í rúmar 300 þúsund með tolli og vsk svo bíllinn var kominn í 350 þúsund var síðan ónotthæfur og var síðan hent
Ford Mustang Convertible 5,0 GT
Honda Civic 99 ek 40 þ.km 4 dyra til sölu