Kristján, ég þarf ekki að borga nema 570000 kr. fyrir 3000$ bíl kominn heim, mesta lagi 620000 kr. með flutning, eftir því hvar í usa hann er. Og fyrir þá sem ekki vita þá eru skoðunar menn úti sem skoða bíl og gefa tryggingu fyrir því að ástand bílsinns sé eins og þeir segja fyrir slikk. Sorgarsögurnar eru oftast fyrir það að annað hvort ætla menn að spara aurinn og enda með því að eyða krónunni eða menn hafa ekki þau sambönd sem þarf til, t.d. til að fá innannlands flutning í usa og tolla afgreiðslur á mannúðarlegum prísum.
Og hvað er málið með shopusa.com ekki veit ég um neinn sem hefur atvinnu af innflutningi sem styðst við uppl. frá þeim eða verslar við þá ef það er annars hægt.
6000-7000$ bíll (sem getur verið góður bíll) kostar með öllu hingað kominn rétt rúma milljón sé hann tekinn inn af mönnum sem hafa réttu samböndin,þannig ekkert vera með einhvern hræðsuáróður.
Ekki hef ég allaveganna áhuga á að kaupa einhverja sparsl hauga með ónýtum rafkerfum og annað, þó að ég geti séð hann með berum augum.
HAPPY SHOPPING FELLOWS