Author Topic: óska eftir krossara í skiptum fyrir bíl.  (Read 2731 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
óska eftir krossara í skiptum fyrir bíl.
« on: May 09, 2004, 23:58:12 »
er með hyundai elantra 1,6 GTi '93 sem er skoðaður '05 án athugasemda. nýbuið að skipta um báða frammdempara. og búið að taka bremsur í gegn að framan og aftan. nýlega hjólalegur eru að aftan og er ný kúpling í bílnum. bíllinn er keyrður 200þús en með fylgir smurbók frá upphafi. ásett verð á bílinn er 200þúsund óska eftir krossara í skiptum fyrir hann. og aðeins góður krossari kemur til greina ekki eldri en 94 helst... áhugasamir hafið samband. ekkert rugl takk fyrir. bílinn er staddur á neskaupstað.

p.s. svara ekki hér á korkunum.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03