Kvartmílan > Almennt Spjall
duster 72
ljotikall:
sælir eg var að spa hvort eitthver vissi um ástand a þessum bil hann var til sölu i frettablaðinu i dag a mill... er þetta eitthvað sem er vert að kaupa??? og ja moli eg "stal" myndinni af síðunni þinni takk fyrir það :D http://www.internet.is/bilavefur/album/mopar/images/duster.JPG
Dart 68:
Þessi bíll á ættir sínar að rekja í Mývatnssveitina (var hér frá ´78 - ´96 þá blár m/svörtum vilnil, 340 4ra gíra) og er árg. 1973
Ég er nú ekki búinn að sjá fréttablaðið, hver er verðmiðinn??
Arason:
1,000,000... er það eitthvað?
Dart 68:
MILLJÓNKALL!!!! :shock:
Er það nú ekki fullmikið ?
Annars kemur mér það ekkert við og fæst orð hafa minsta ábyrgð :wink:
firebird400:
Þetta er fallegur bíll en.. hann er fjarskafallegur, seinast þegar ég skoðaði hann þurfti að gera mikið undir húddinu og það voru komnar sprungur í skópið og víða annarsstaðar,en þetta er eigulegur bíll og langt um betri en margir aðrir sem er verið að reyna kreysta millur út úr. Ég vill samt minna menn á það að fyrir milljón er hægt að fá mjög góða bíla erlendis frá, einu ókostirnir við að versla frá t.d. usa er tíminn sem fer í að velja út allri flórunni og bíða á meðan græjan er í skipi. Ef menn hafa áhuga þá hef ég mjög góð sambönd í bandaríkjunum sem geta auðveldað ykkur róðurinn, menn sem hafa þetta fyrir atvinnu. Bara að hafa samband í síma 6969468 Agnar
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version