Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
R-706
Moli:
er þessi Cuda (R-706) enn á lífi.. ef svo er þá hvar?? ekki væri verra ef einhver lumaði á myndum af honum, mig minnir að þetta hafi original verið 383 bíll, er eitthvað til í því? :roll:
firebird400:
Svona fyrst menn eru að leita :D Getur verið að það séu til myndir af Ö728 þetta númer var bæði á 1970 Plym. Cuda 383 magnum auto og 1971 340 Cuda beinsk.
Moli:
er þetta ekki ´71 bíllinn sem pabbi þinn átti og sá sem þú varst að leita að um daginn?
hebbi:
hún er en á lífi og sami eigandi víst í mörg ár
hér eru myndir af henni seldri til Raufarhafnar veturinn 88
Moli:
sæll hebbi, þú lumar ekkert á myndum af gamla ´72 Challengernum sem ég átti, sá sem Garðar Þór Ingvars. gerði upp? þá rauður og plussaður að innan?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version