Author Topic: Honda 92.árg VTI til sölu  (Read 1470 times)

Offline hb2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Honda 92.árg VTI til sölu
« on: April 19, 2004, 01:13:53 »
Halló
Ég er að fara að selja bílinn minn sem er Honda Civic VTI árg.92 (rauður)
Orginal 160 hestöfl, 1600 vél. Bílinn er ekinn um 196þús.
Búið er breyta bílnum smá þ.e. þetta venjuleg opið púst (2 1\4")
K&N loftsía,
MSD kertaþræðir (8,5mm),
Platinum kerti.
Í bílnum er topplúga,
rafmagn í speglum,
rafmagn í rúðum,
hiti í sætum,
álfelgur (orginal, búið að sprauta þær hvítar),
geislaspilari,
hátalarar 2x180 wött Pioneer,
6 neon-ljós eru í bílnum,
dökkar rúður,
Viper þjófavörn.
í bílnum eru smurbækur frá upphafi og hef ég notað mobile 1 á vélina.
Skoðaður 05'.
Ég fór bílinn á nokkrar bílasölur og þær settu á bílinn 430.þús
Áhugasamir hafi samband hb2@simnet.is
Myndir fara að koma (get sent þær á e-mail)

Er að leita að Turbo bíl. Endilega látið mig vita ef þið vitið um þannig grip. Takk takk  :)