Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Bílar spjallverja
camaroz28:
er síðan líka með mözdu rx-3 árgerð '74 afturhjóladrifin 4 gíra er með hann í geymslu set hann kanski á númer næsta sumar :roll: gat ekki sent myndir af bílnum mínum því þær voru of stórar en hann lítur svipað útt og þessi nema minn er svartsanseraður
Siggi H:
--- Quote from: "camaroz28" ---Ég er með CAMARO Z-28 5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)
--- End quote ---
ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
Addi:
1979 Chevrolet Camaro Berlinetta 350/350(í augnablikinu)
198? Volvo 240GL er á leiðinni í hús.
Því miður á ég ekki myndir í augnablikinu en hendi þeim inn um leið og ég fæ þær.
camaroz28:
--- Quote from: "Siggi G" ---
--- Quote from: "camaroz28" ---Ég er með CAMARO Z-28 5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)
--- End quote ---
ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
--- End quote ---
nei þetta er ekki hann bíllin hjá mér er hvítur og með svartar rendur (axlabönd) og ég held að ég viti hvaða bíl þú ert að tala um ég sá hann í reykjavík um dæinn sýndist þetta vera v6 bíll enn. bíll minn er búin að vera inní skúr óklesstur í allan vetur hérna í keflavíkini
Siggi H:
--- Quote from: "camaroz28" ---
--- Quote from: "Siggi G" ---
--- Quote from: "camaroz28" ---Ég er með CAMARO Z-28 5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)
--- End quote ---
ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
--- End quote ---
nei þetta er ekki hann bíllin hjá mér er hvítur og með svartar rendur (axlabönd) og ég held að ég viti hvaða bíl þú ert að tala um ég sá hann í reykjavík um dæinn sýndist þetta vera v6 bíll enn. bíll minn er búin að vera inní skúr óklesstur í allan vetur hérna í keflavíkini
--- End quote ---
nei þetta er ekki V6 bíll sem ég er að tala um. hann Jói sem gerði þennan kork átti gullfallegan Camaro hvítan sem lenti í svaðalegu tjóni að aftan og var dæmdur ónýtur *hóst*(eftir spyrnu)*hóst* og endaði með að honda prelude dúndraði í rassgatið á honum þegar hann var að taka beygju. heimskur ökumaður á hondunni sem reyndir að taka frammúr þegar bílinn er að beygja. en held að hann sé staddur á Selfossi minnir það. alveg í kássu
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version