Author Topic: chevrolet malibu 1979.. fæst á 250þús staðgreitt!!  (Read 1944 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
chevrolet malibu 1979.. fæst á 250þús staðgreitt!!
« on: April 13, 2004, 22:35:38 »
vegna augastað á öðrum bíl hef ég ákveðið að selja malibuinn. bílinn er með 350 vél sem er með 400 heddi? ekki veit ég hvaða snillingur setti það á! búið er að setja stærri ventla í hana og k/n síu og eitthvað meira búið að skreyta. krómstuðararnir eru alveg heilir. bílinn er í góðu lagi nema þarfnast viðgerðar fyrir skoðun. þá aðalega í bremsum að aftan því það er einfaldlega ekkert í bremsunum þar! búið er að setja 9" ford hásingu undir hann og byrjaði ég á að skifta um drifið þegar ég fékk bílinn. hlutföll 4:10. það er 350 turbo skipting í honum sem er með bilaðan bakkgír. stóð til að rífa skiptinguna úr og laga það nema hef ekki komist í það. búið er að laga startara fyrir um rúmum 3 dögum og dettur bílinn alveg í gang. bílinn er í ágætist ásigkomulagi að innan nema í bílstjórasætinu þar er bekkurinn rifinn. lítið ryð er í bílnum. botninn á honum er alveg heill en þarf að fara að sprauta boddy. bílinn er á sæmilegum dekkjum en þau fylgdu honum þegar ég keytpi hann. það er edelbrock 650 blöndungur á vélinni. bílinn er staddur á neskaupstað á austurlandi. ég sætti mig við 250þús staðgreitt á borðið. engin skipti! ekkert prútt! ekkert rugl!! ÁHUGASAMIR hafið samband í síma 846-0937
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03