Author Topic: Glæsileg bílasýning!!!  (Read 2229 times)

Offline 427Chevy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Glæsileg bílasýning!!!
« on: April 12, 2004, 19:39:15 »
Ég vil þakka fyrir stórglæsilega bílasýningu um páskana.  Þarna ríkti góður andi og góð stemming og eiga stjórn K.K. og bílasýningarnefnd heiður skilið fyrir frammistöðuna.  Sjáumst á brautinni í sumar í góðri stemmingu.
Kv. Grétar Jónsson