Kvartmílan > Almennt Spjall

Bílasýningin

<< < (4/4)

Jón Þór Bjarnason:
Sýningin var mjög flott og góð í alla staði. Ég var mættur rétt eftir hádegið á föstudegi. Ég er sammála að upplisyngar hefðu mátt vera ögn ýtarlegri en á mörgum bílum voru þær mjög góðar en það vantaði líka upplisyngar á allavega 3 bíla. En öll umfjöllun hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð er af hinu góða og þið megið ekki vera sárir og reiðir yfir því. Fólk má hafa sínar skoðanir. Hlakka til að koma upp á braut í sumar. p.s. ÉG HEF ÁREIÐANLEGAR HEIMILDIR FYRIR ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER VERIÐ AÐ FLYTJA 900 HESTAFLA BÍL TIL LANDSINS OG HANN KEMUR EFTIR NOKKRA DAGA. Þessi bíll verður þó ekki að keppa í sumar.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version