Author Topic: Corolla Si  (Read 1780 times)

Offline Splúnter

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Corolla Si
« on: April 09, 2004, 23:39:35 »
Er að hugsa um að selja Corolluna ef ég fæ ásættanlegt verð fyrir hana.

Hún er rauð, ekin um 170 þús km.
Með tvöfalt opið pústkerfi, flækjur, ársgamalt (allt saman)
Rallystýri
Blán gírhnúa
Sportpedalar
Lækkuð um 2 tommur
16" álfelgur
Dekkt afturljós
Filmur í afturrúðu og hliðarrúðum aftur í
Rautt í kringum mælana í mælaborðinu og bláar perur í mælaborðinu.

Vélin var tekin uppí honum 2002, skipt um stangarlegur, gírkass og fleira.
Reglulega smurður, fyrlgir smurbók frá upphafi.
Næsta skoðun er í sept. '04

Held að ég sé ekki að gleyma neinu!

Óska bara eftir tilboði og reyni að redda myndum fljótlega.