Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang GT-R
Rampant:
Hvað fynnst ykkur um þessa kepnis útgáfu Mustang GT-R með 440 hestafla “Cammer” mótor? :lol: Hann verður kynntur á New York International Auto Show þann 7. Apríl.
Nánari uplýsingar hér:
http://media.ford.com/newsroom/feature_display.cfm?release=17442
Rampant:
Önnur mynd
Nonni:
Ef þeir gætu rifið þennan ógeðslega væng aftanaf honum þá er hann í góðu lagi.
mustang 2000:
geggjaður!
Rampant:
--- Quote from: "Nonni" ---Ef þeir gætu rifið þennan ógeðslega væng aftanaf honum þá er hann í góðu lagi.
--- End quote ---
Þessi vængur þjónar reyndar tilgangi. Hann þrýstir afturendanum á bílnum niður á mikilli ferð. Þessi Mustang er "concept" race Mustang og er ekki ætlaður fyrir götu akstur. Ég var á námskeiði hjá Ford SVT um síðustu helgi og okkur var sagt að það væri möguleiki á að þessi Mustang færi í framleiðslu.
Talandi um Ford námskeið. Okkur var boðið í mat í SVT bílskúrinn hjá SVT deildinni hjá Ford. Meðal annars sá ég Ford GT (Rosalegur bíll), ´05 Mustang GT og ´06 Ford Lightning prototype (frumgerð). Við fengum ekki að fara inn í Ford GT bílinn, en ég gat sest in í ´05 Mustanginn og ´06 Lightning pallbílinn. Það er ekki hægt að segja annað enn að þetta eru ansi glæsilegir bílar.
Hér eru fleiri myndir.
http://www.maximum-cars.com/Cars/Car.php?carnumber=624
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version