Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
camaroZ28 vandræði
valbjörn:
er í vandræðum með camaro z28 árgerð 1996 hann drap á sér og vill ekki fara í gang hann startar en tekur ekki við sér þetta er 350 vél með beinni inspítingu bí útá landi ekki hægt að komast í tölvu atuga ef einhver hefur lent í svipuðu endilega að láta heira í sér á spjallinu.
Sævar Pétursson:
Getur verið að hann hafi orðið bensínlaus hjá þér? Ef svo er og þú hefur startað lengi til að koma honum í gang áður en þú settir bensín á hann, eru miklar líkur á því að þú hafir eyðilagt bensíndæluna. Þessar bensíndælur þola ekki að ganga þurrar.
Camaro SS:
Ok ertu búinn að ath með neistann ????? Þetta er LT 1 og þeir eru mjög gjarnir á að eyðileggja kveikjulok athugaðu neistann og líka eins og Sævar sagði með bensínþrýsting....... :wink:
valbjörn:
það er nó af bensíni held helst að kveikjuheilinn sé bilaður er méð elitróniskri kveikju á eftir að atuga með neistan.
sveri:
Ég er a mustang gt og það er takki í skottinu hjá mér sem stendur á IF ENGINE FAILS TO START dundið ykkur eitthvað í þessu græji... Er enginn svona takki hjá þér?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version