Kvartmílan > Almennt Spjall

Christine

(1/3) > >>

Binni GTA:
Sælir félagar,ég var að horfa á hina frábæru bílamynd Christine núna um daginn og endurrækti hún minn rosalega áhuga að eignast Plymouth Fury 57-58 árg,Pabbi gamli sagði mér frá því að svoleiðis bíll hafði verið fluttur inn í vegna myndarinnar Djöflaeyjan......
Veit einhver hvar þessi bíll liggur í dag ? og hvort hann sé til sölu ??

Firehawk:
Djöflaeyju bíllinn er 1959 model.

Síðast þegar ég vissi var hann ekki til sölu.

-j

Camaro RS.:
já frændi minn á hann í dag

firebird400:
Gæti verið að einhverjir lumi á myndum af einum eða svo. Ég nefnilega veit ekki hvernig Fury lítur út :oops:

Firehawk:

--- Quote from: "firebird400" ---Gæti verið að einhverjir lumi á myndum af einum eða svo. Ég nefnilega veit ekki hvernig Fury lítur út :oops:
--- End quote ---


Hér er "Christine", 1958 Plymouth Fury
http://www.umit.maine.edu/~jose.cordero/christine.html

og svo er djöflaeyjan, 1959 Plymouth Fury


Þetta eru ekki eintökin, en samskonar bílar...

-j

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version