Er að spá í hvað varð um tvo bíla sem ég átti ca 82-83 og hvort þeir séu hugsanlega til enn,en bílarnir eru/voru annars vegar: Chevy Chevelle 2ja árg 1970 8cyl sjsk,var rauður með svartan topp nr á honum
var G 19923 fastanr BB033,hinn er/var Chevy Nova árg 1974 8 cyl beinskiptur 3ja gíra, var brúnn með strípum,nr á honum var R 35605, Fastanr BD 862,veit einhver eitthvað?, á engar myndir,
væri gaman að sjá eigendaferilinn líka.