Kvartmílan > Almennt Spjall
þessi er kominn á númer, var að taka hann inn frá Texas :)
mustang 2000:
já hugsa að það séu 5 komnir með þessum gula uppá velli. :)
Gísli Camaro:
þó ég sé enginn mustang kall en Flottur bíll.
Mustang Fan #1:
--- Quote from: "mustang 2000" ---já hugsa að það séu 5 komnir með þessum gula uppá velli. :)
--- End quote ---
sá einn silvurlitaðan í dag þannig ég segi 6 núna sem ég hef séð.
sá líka þennan sem pósturinn er um og ég verð að segja að þessi græni litur á húddinu er alveg að skemma bílin annað geðveikur
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version