Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Varahlutir Til Sölu

Ford F 150 1979

(1/1)

Nóni:
Ford F150 4X4 árg. ´79 33" dekk, vélin er 8 cyl. 351M í mjög góðu ástandi og aftan á henni er C6 skipting. Hásingar er ég ekki alveg sjúr á en allavega á að vera 9" að aftan. Bíllin er svo gott sem orginal, vel keyrsluhæfur en töluvert ryðgaður.

Óska eftir tilboði í hann eða skiptum.

Jón Gunnar s. 848 8368

Navigation

[0] Message Index

Go to full version