Author Topic: AKÍS - flokkar í áttungsmílu  (Read 2402 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
AKÍS - flokkar í áttungsmílu
« on: November 09, 2017, 02:04:08 »
Flokkar í 1/8 Mílu (Götuspyrnu)
 
ALLIR FLOKKAR:
1. Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð. Ökutæki skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað.
2. Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir.
3. Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal
 
Bílar 4cyl (4)
1. Bílar með hámark 4 stokka vél eða Wänkel vél og drif á einum ás.
 
Bílar 6cyl (6)
1. Bílar með hámark 6 stokka vél og drif á einum ás.
 
Bílar 8cyl+ (8)
1. Bílar með 8 til 12 strokka vél og drif á einum ás.
 
Bílar 8cyl Standard  (S)
1. Bílar með hámark 8 strokka vél og drif á einum ás.
2. Allir aflaukar (poweradder) bannaðir. Þ.e. blásarar, túrbínur, nítró o.þ.h.
3. Aðeins true radial dekk leifð. Slikkar bannaðir, bæði diagonal og drag radial.

 
Bílar 4x4 (X)
1. Bílar með drif á tveimur ásum.

Jeppaflokkur (J)
1. Jeppar og pallbílar.
2. Virkt fjórhjóladrif skal vera til staðar í bílum skráðum undir 2000 kg.