Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Íslandsmót í drifti 2017 - 5. umferđ

(1/1)

SPRSNK:
Laugardaginn 19. ágúst fer fram fimmta umferđ íslandsmótsins í drift.

Skráningu lýkur miđvikudaginn 16. ágúst kl 23:50, seinni skráningu lýkur föstudaginn 18 ágúst kl. 20:00

Til ađ taka ţátt ţarftu ađ hafa:
Gilt ökuskírteini
Skođađan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera međlimur í akstursíţróttarklúbb innan AKÍS
Skráđ ökutćki ţurfa vátryggingarviđauka

Keppnistćki:
Öll keppnistćki skulu vera lekafrí, Leki einhver vökvi úr keppnistćkinu verđur ţví ekki gefin keppnisheimild

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miđvikudaginn 16. ágúst kl 23:50
Seinni skráning verđur leyfđ til föstudaginn 18 ágúst kl. 20:00 en ţá bćtast 2.000 kr. viđ

Keppnisgjald:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa veriđ greidd
Keppnisgjald 6.000 kr, innifaliđ er keppnisskírteni

Keppnisgjöld eru greidd á skráningarsíđu AKÍS

Dagskrá:

Kemur síđar

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eđa jonbjarni@kvartmila.is
Jón Bjarni

Navigation

[0] Message Index

Go to full version