Author Topic: Íslandsmót í tímaati 2017 - 3. umferđ  (Read 2104 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Íslandsmót í tímaati 2017 - 3. umferđ
« on: August 05, 2017, 12:57:37 »
Sunnudaginn 20 ágúst fer fram önnur umferđ íslandsmótsins í tímaati á kvartmílubrautinni

Skráningu lýkur fimmtudaginn 17. ágúst kl 23:00
Seinni skráning verđur leyfđ til laugardagsins 19. ágúst kl. 16:00

Til ađ taka ţátt ţarftu ađ hafa:
Gilt ökuskírteini
Skođađ ökutćki
Hjálm
Vera međlimur í akstursíţróttarklúbb innan AKÍS/MSÍ
Skráđ ökutćki ţurfa vátryggingarviđauka

Keppnistćki:
Öll keppnistćki skulu vera skođuđ og á númerum nema í opnum flokki.
Allar tegundir af eldsneyti eru leyfđar.

Reglur fyrir bíla:
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/03/T%C3%ADmaat-kappakstur.pdf

Reglur fyrir mótorhjól:
http://msisport.is/content/files/public/reglur_2016/Reglur_fyrir_timaat_og_kappakstur.pdf

Keppnisfyrirkomulag í tímaati.
Rćsir skal rćsa keppendur út úr pitti međ meira en 10 sekúndna millibili. Lengd brautar rćđur hve margir bílar eru á brautinni samtímis. Ef fleiri keppendur eru í flokki en ţeir sem komast á brautina samtímis skal skipt í eins marga riđla og ţörf er á.
Keppnin skiptist í ćfingu og ţrjár lotur í hverjum flokki. Ćfing (15 mínútur), undanrásir (15 mínútur), niđurskurđur (10 mínútur) og úrslit (8 mínútur). Lágmarks kćlitími á milli lotna skal vera 15 mínútur. Allir keppendur keppa í undanrásum, sá helmingur (námunda skal upp í nćstu sléttu tölu) keppenda sem nćr bestum tíma keppir í niđurskurđi og ţrír hröđustu keppendur í úrslitum. Ef keppendur eru fćrri en 8 í flokki skal sleppa niđurskurđi í undanrásum. Í undanrásum rćđur keppnisstjóri rásröđ. Í niđurskurđi og úrslitum er sá keppandi sem er međ besta tímann í lotunni á undan rćstur fyrst, svo sá sem er međ nćst besta og svo framvegis.

Flokkar fyrir bíla:
Hot wheels
Götubílar
Breyttir götubílar
Opinn götubílaflokkur
Opinn flokkur kappakstursbíla

Flokkar fyrir mótorhjól
Moto 3+ (M3)
Moto 4˝ (M4)
Rookie 600 (R)
Supersport (SS)
Superbike (SB)
Supermoto (SM)

Skráningarfrestur.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 17. ágúst kl. 23:00
Seinni skráning verđur leyfđ til laugardagsins 19. ágúst kl. 16:00 en ţá bćtast 2.000 kr. viđ skráningargjaldiđ

Keppnisgjöld og skráning:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa veriđ greidd
Keppnisgjald 6.000 kr. innifaliđ er keppnisskírteini
Viđ fyrstu skráningu keppenda á bílum á keppnistímabili bćtast viđ 4.000 kr. gjald vegna slysatrygginga ökumanns.

Skráning bíla á AKÍS síđunni:
http://skraning.akis.is/keppni/73

Skráning mótorhjóla fer fram í ţessum tengli:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf_uvP7VwxiaveoBfTGNquSHW6Q6SMnt_WdoHgmY2yuoOTc4g/viewform?usp=sf_link

Dagskrá
Mćting 11:00 - 11:30
Skođun 11:15- 11:45
Keppendafundur 11:45
Ćfing 12:00 - 13:00
Keppni 14:00 - 17:30

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eđa jonbjarni@kvartmila.isKeppni til íslandsmeistara í tímaati
« Last Edit: August 11, 2017, 19:39:03 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Íslandsmót í tímaati 2017 - 3. umferđ
« Reply #1 on: August 11, 2017, 19:39:45 »
Íslandsmót í kvartmílu 3. umferđ 2017
Keppendalisti:

Mótorhjól B flokkur
Guđvarđur Jónsson
Arnór H Karlsson
Grímur Helguson
Birgir Ţór Kristinsson

Mótorhjól G- flokkur
Ragnar Á Einarsson
Jóhann Sigurjónsson
Grímur Helguson

Mótorhjól G+ flokkur
Jón H Eyţórsson
Sigmar Lárusson
Halldóra Sigurđardóttir
Hilmar Ţór Magnússon
Ólafur Ragnar Ólafsson
Davíđ Ţór Einarsson

Bílar OF flokkur
Harry Ţór Hólmgeirsson
Auđunn H Herlufsen
Magnús Ađalvíkingur Finnbjörnsson
Leifur Rósinbergsson

Bílar ST flokkur
Símon Helgi Wiium
Ingimar Baldvinsson
Ólafur Uni Karlsson
Ólafur Kjartansson

Bílar TS flokkur
Hilmar Jacobsen
Smári Helgason
Svanur Vilhjalmsson
Einar Sindrason

Bílar GF flokkur
Ţórđur Tómasson

Bílar Bracket flokkur
Ásta Sigríđur Stefánsdóttir