Sunnudaginn 23 júlí fer fram önnur umferđ íslandsmótsins í tímaati á kvartmílubrautinni
Skráningu lýkur fimmtudaginn 20. júlí kl 23:00
Seinni skráning verđur leyfđ til laugardagsins 22. júlí kl. 16:00
Til ađ taka ţátt ţarftu ađ hafa:
Gilt ökuskírteini
Skođađ ökutćki
Hjálm
Vera međlimur í akstursíţróttarklúbb innan AKÍS/MSÍ
Skráđ ökutćki ţurfa vátryggingarviđauka
Keppnistćki:
Öll keppnistćki skulu vera skođuđ og á númerum nema í opnum flokki.
Allar tegundir af eldsneyti eru leyfđar.
Reglur fyrir bíla:
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/03/Tímaat-kappakstur.pdf
Reglur fyrir mótorhjól:
http://msisport.is/content/files/public/reglur_2016/Reglur_fyrir_timaat_og_kappakstur.pdfKeppnisfyrirkomulag í tímaati.
Rćsir skal rćsa keppendur út úr pitti međ meira en 10 sekúndna millibili. Lengd brautar rćđur hve margir bílar eru á brautinni samtímis. Ef fleiri keppendur eru í flokki en ţeir sem komast á brautina samtímis skal skipt í eins marga riđla og ţörf er á.
Keppnin skiptist í ćfingu og ţrjár lotur í hverjum flokki. Ćfing (15 mínútur), undanrásir (15 mínútur), niđurskurđur (10 mínútur) og úrslit (8 mínútur). Lágmarks kćlitími á milli lotna skal vera 15 mínútur. Allir keppendur keppa í undanrásum, sá helmingur (námunda skal upp í nćstu sléttu tölu) keppenda sem nćr bestum tíma keppir í niđurskurđi og ţrír hröđustu keppendur í úrslitum. Ef keppendur eru fćrri en 8 í flokki skal sleppa niđurskurđi í undanrásum. Í undanrásum rćđur keppnisstjóri rásröđ. Í niđurskurđi og úrslitum er sá keppandi sem er međ besta tímann í lotunni á undan rćstur fyrst, svo sá sem er međ nćst besta og svo framvegis.
Flokkar fyrir bíla:
Hot wheels
Götubílar
Breyttir götubílar
Opinn götubílaflokkur
Opinn flokkur kappakstursbíla
Flokkar fyrir mótorhjól
Moto 3+ (M3)
Moto 4˝ (M4)
Rookie 600 (R)
Supersport (SS)
Superbike (SB)
Supermoto (SM)
Skráningarfrestur.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 20. júlí kl. 23:00
Seinni skráning verđur leyfđ til laugardagsins 22. júlí kl. 16:00 en ţá bćtast 2.000 kr. viđ skráningargjaldiđ
Keppnisgjöld og skráning:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa veriđ greidd
Keppnisgjald 6.000 kr. innifaliđ er keppnisskírteini
Viđ fyrstu skráningu keppenda á bílum á keppnistímabili bćtast viđ 4.000 kr. gjald vegna slysatrygginga ökumanns.
Skráning bíla á AKÍS síđunni:
http://skraning.akis.is/keppni/71Skráning mótorhjóla fer fram í ţessum tengli:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSelU-9fyXcKT_b-FINhJGUnnd0D46Dwsz7XU-xrPOxgyjH29w/viewform?usp=sf_linkDagskrá
Mćting 13:00 - 13:30
Skođun 13:15- 13:45
Keppendafundur 13:45
Ćfing 14:00 - 14:30
Keppni 14:30 - 16:30
Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eđa
jonbjarni@kvartmila.is