Kvartmílan > Almennt Spjall

Keppnisgjöld og tryggingar

<< < (3/6) > >>

ÁmK Racing:
Ok það er spes ég er hjá TM og þeir hafa ekki getað svarað mér einu né neinu um þessa tryggingu annað en að hún er fáanleg.En sem betur fer á 40 ára ferli brautarinniar höfum við verið nánast slysalausir og vonum við auðvitað að það breyttist ekki.En það breyttir ekki þeirri staðreynd að það er með öllu fáránlegt að keppendur beri ábyrgð á áhorfendum og það þarf að laga sem allra first ekki satt.

Harry þór:
https://www.tm.is/media/skilmalar/225.pdf

Hérna er þetta ef ykkur finnst það vissara að vera tryggður.

Krissi Haflida:

--- Quote from: Harry þór on June 18, 2017, 16:20:01 ---

Hérna er þetta ef ykkur finnst það vissara að vera tryggður.

--- End quote ---

Harry er draggin hjá þér ekki tryggður?

Harry þór:
Ég er með tryggingu sem keppandi og svo er hann lika tryggður í flutningi. Ég komst að því í fyrra að þegar við erum að draga þetta td. norður þá er farmurinn ótryggður.

mbk harry þór

maggifinn:
 Það er ekki hægt að skrá sig nema kaupa þetta árlega Akís dæmi líka?

 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version