Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning

<< < (2/3) > >>

SPRSNK:
Keppendalisti:

1 Cyl
Eiríkur Ólafsson KTM
Henrik Eyþór Thorarensen Honda CRF 450R
Orri Helgason Kawasaki KX 250
Ásmundur Stefánsson Suzuki RM 250

2+ cyl
Grímur Helguson BMW 1000RR
Magnús Ásmundsson GSXR 1000
Aron Viðar Mortensen Atlason Kawasaki ER6-n

Jeppar
Daníel G Ingimundarson Chevy
Ingimundur Helgason Ford
Karl S Gunnarsson Jepp cherokee
Magnús Bergsson Willis
Númi Aðalbjörnsson Nissan patrol
Pétur Ástvaldsson JEEP COMANCHE
Vilmundur Þeyr Andrésson Dodge RAM

Opinn flokkur
Finnbjörn Kristjánsson ESAB Dragster FED
Gretar Franksson Dragster RED
Ingolfur Arnarson Dragster RED
Kristjan Haflidason Dragster FED
Valur Jóhann Vífilsson Alterd Dragster
Þröstur Ingi Ásgrimsson Dragster RED
Auðunn Herlufsen Camaro

Útbúnir jeppar
Geir Evert Grìmsson Sleggjan
Hafsteinn Þorvaldsson Torfan
Magnús Sigurðsson Kubburinn

Ottó Páll Arnarson Hellcat
Stefán Þengilsson Arctic Cat ThunderCat
Friðrik Stefánsson OneStopPerformance Outlaw

SPRSNK:
Sandspyrna í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni í dag kl. 11:30

Harry þór:
Takk fyrir daginn allir sem einn sem gerðu okkur kleyft að keyra í dag. Þetta kemur hjá okkur og á bara eftir að batna. Setja smá sand og plægja startið. Ég og Grétar ætlum að græja platta undir sellur.
Ingimundur þarf að kaupa lazersellur :eek:
Sakna þess að menn og konur eru hætt að nota þetta spjall

mbk harry þór

SPRSNK:
Íslandsmót í sandspyrnu 1. umferð 2017

Úrslit
Mótorhjól 1 cyl
1. Henrik Eyþór Thorarensen
2. Ásmundur Stefánsson
Mótorhjól 2+ cyl
1. Magnús Ásmundsson
2. Grímur Helguson
Vélsleðar
1. Stefán Þengilsson
2. Ásmundur Stefánsson
Jeppar
1. Númi Aðalbjörnsson
2. Karl S. Gunnarsson
Útbúnir Jeppar
1. Magnús Sigurðsson
Opinn flokkur
1. Ingólfur Arnarson
2. Kristján Hafliðason

Dræm skráning var í ALLT flokka - tveir vélsleðar og fjórir bílar.

Auðunn Herlufsen sigraði bæði Val Vífilsson og Örn Ingólfsson og verðskuldaði bikar fyrir það.

Ásmundur Stefánsson setti íslandsmet í flokki vélsleða 3,59 sek og um leið brautarmet mótorhjóla og sleða.
Ingólfur Arnarson setti brautarmet bíla 3,38 sek.

SPRSNK:

--- Quote from: Harry þór on May 07, 2017, 20:54:11 ---......
Ingimundur þarf að kaupa lazersellur :eek:

mbk harry þór

--- End quote ---

Hmmm setjum það í nefnd!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version